Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 1 . mál.


Sþ.

395. Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 1991.

Frá Danfríði Skarphéðinsdóttur, Önnu Ólafsdóttur Björnsson,


Guðrúnu J. Halldórsdóttur, Kristínu Einarsdóttur,


Málmfríði Sigurðardóttur og Þórhildi Þorleifsdóttur.



Þús. kr.


     Við 4. gr. 02-201 Háskóli Íslands. 105 Aðrar sérstofnanir og verkefni
                   (rannsóknastofa í kvennafræðum).
          Fyrir „56.320“ kemur     
56.720

     Við 4. gr. 03-391 Þróunarmál og alþjóðleg hjálparstarfsemi. 121 Hjálpar-
                   starf Sameinuðu þjóðanna fyrir konur í þróunarlöndunum, UNIFEM.
          Fyrir „1.100“ kemur     
9.816

     Við 4. gr. 07-999 Félagsmál, ýmis starfsemi. 140 Kvennaathvarf
                   í Reykjavík.
          Fyrir „10.210“ kemur     
14.100